Hjónabandssælan hennar mömmu

Go down

Hjónabandssælan hennar mömmu Empty Hjónabandssælan hennar mömmu

Post  Rut on Fri Sep 24, 2010 11:06 am

Hjónabandssæla, gerir 2 kökur

2 bollar hveiti
2 bollar haframjöl
1 bolli sykur
250g smjörlíki
1 egg
1 tsk matarsódi
Rabarbarasulta

Allt hnoðað saman, ca.2/3 deigsins er þjappað í botninn á 2 formum (ég nota svamptertuform). Vel af sultu smurt yfir og svo restinni af deiginu stráð yfir. 180°C í 40 mín.
Það er best ef smjörlíkið er búið að standa aðeins og mýkjast í stofuhita, en þar sem mér dettur oft í hug að baka NÚNA STRAX þá set ég það bara örstutt í örbylgjuofn.
Núna uppá síðkastið ef ég átt til rabarbarasultu með kanil og negul, hún er rosa góð í kökun, en get ímyndað mér að það sé líka bara fínt að strá smá kanil yfir sultuna ef maður er með venjulega rabarbarasultu.

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Hjónabandssælan hennar mömmu Empty Re: Hjónabandssælan hennar mömmu

Post  Eva on Sat Sep 25, 2010 10:34 am

hún er sjúúúúklega góð omm nom
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum