Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  Rut on Tue Sep 14, 2010 1:16 pm

ROSA hollt og gott Smile

4 Laxabitar
1/2 poki ferskt spínat
1 sæt kartafla
1/2 dós kókosmjólk
1 tsk rautt karrímauk
1 msk fiskisósa
Safi úr 1/2 sítrónu
1 tsk púðursykur
ólífuolía
salt og pipar

Smyrja eldfast mót með ólífuolíu. Setja spínatið í botninn á forminu og raða laxabitunum þar yfir, salta þá og pipra.
Skera sætu kartöfluna í ræmur (nógu þunnar til að þær eldist á 20 mínútum við 200°C) og strá þeim yfir laxinn. Blanda svo vel saman kókosmjólk, karrímauki, fiskisósu, sítrónusafa og púðursykri og hella yfir herlegheitin. Elda við 200°C í 20-30 mín, eftir því hvað laxabitarnir eru þykkir.
Bera fram með hrísgrjónum og salati.


Ég myndi setja aðeins meira karrímauk næst, ég setti alveg kúfaða teskeið núna. En þetta er rosa góð leið til að elda lax án þess að drekkja honum í smjöri eins og ég er vön Smile

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Re: Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  glt on Tue Sep 14, 2010 4:46 pm

ég ætla að elda þetta á morgun!

glt
Admin

Posts : 42
Join date : 2009-10-05

View user profile

Back to top Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Re: Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  Rut on Wed Sep 15, 2010 7:57 am

Líst vel á það, segðu mér svo hvað þér finnst!

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Re: Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  glt on Wed Sep 15, 2010 2:09 pm

mmm þetta var geggjaðslega gott!

Ég setti einmitt meira af karrýinu en þú og það var mjög gott. Þetta er svipuð sósa og er notuð á matsama curry kjúlla.

glt
Admin

Posts : 42
Join date : 2009-10-05

View user profile

Back to top Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Re: Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  Rut on Wed Sep 15, 2010 4:04 pm

Frábært Smile

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu Empty Re: Lax með spínati, sætum kartöflum og kókossósu

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum