Mexíkósúpa frá grunni

Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Mexíkósúpa frá grunni

Post  Eva on Wed Sep 30, 2009 1:36 pm

Mexíkóspúpa sem klikkar ekki

3x stewed tómatdósir
3x tómatar
3x Lítil chilli - hreinsuð (set stundum meira)
Vatn - 300-400 ml
2x Grænmetistening
1-2x Laukur
1x Rauðlaukur
3x Hvítlauksrif
1x paprika (rauð)
Safi úr 1 Lime
salt
pipar
timian
Chillikrydd
1 dós Refried Beans - maukaðar
2x sætarkartöflur
3x kjúklingabringur
Mjólk/Soyamjólk eftir hentugleika

set síðan töfrasprota ofan í til að fá hana fínni, smekksatriði

Hvítlaukur og Laukur skorinn fínt og steiktur í pottinum, niðursneiddri papriku bætt við. Maukuðu tómötunum og rest

sjóða í 20-30 min.

Kjúklingurinn steiktur á pönnu með salti og pipar í litlum bitum. Einnig hægt að nota bara kjúklingabaunir, það er mjög fínt.
sætar kartöflur settar út og látið malla þangað til sætu eru orðnar tilbúnar

borið fram með sýrðum rjóma, rifnum osti, nachos, gulum baunum
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Birna on Wed Sep 30, 2009 3:21 pm

Ég er spennt að gera þessa.
Birna
Birna
Admin

Posts : 140
Join date : 2009-09-29
Age : 36

View user profile

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Eva on Wed Sep 30, 2009 3:44 pm

það er kannski ágætt að það komi fram að þetta er svolítið stór uppskrift Smile

en það má frysta hana, en það er víst mælst til þess að taka þá til hliðar áður en sætu og kjúllinn er sett út í. Sel það ekki dýrara.
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Rut on Wed Sep 30, 2009 6:24 pm

Oh þetta er geðveikt góð súpa, ætla að gera eftir þessari uppskrift í vikunni

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Eva on Thu Oct 01, 2009 3:11 am

spurning hvort ég hafi þetta ekki bara í kvöldmat í kvöld, slurp.
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Erna on Thu Oct 01, 2009 7:21 am

er þetta súpan sem var í afmælinu hjá AK??

kannski maður geri sér um helgina
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Eva on Thu Oct 01, 2009 7:33 am

já þetta er hún Smile
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Mexíkósúpa frá grunni Empty Re: Mexíkósúpa frá grunni

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum