Karrýkókoskjúklingasúpa

Go down

Karrýkókoskjúklingasúpa Empty Karrýkókoskjúklingasúpa

Post  Rut on Tue Sep 29, 2009 11:07 am

Þessi súpa var í útskriftinni minni.
2 kjúklingabringur
ólífuolía
1-2 msk currypaste
1 stór dós kókosmjólk
vatn
2 súputengingar
Frosið grænmeti-Ég notaði litla poka sem hétu wok eða eitthvað svoleiðis
Krydd eftir smekk: Turmeric, Garam masala, Svartur pipar, Paprika...

Kjúklingabringur smátt skornar og steiktar upp úr olíu og curry paste.
Kókosmjólk og rest bætt út í. Sjóða þangað til allt er eldað og fínt og ekkert er hrátt. Krydda eftir smekk.

Ekkert nákæmasta uppskriftin en þessi súpa verður alltaf góð og er geðveikt einföld. Ég set bara nógu mikið curry paste og krydd og dótarí. Grænmetið sem ég notaði var með svona litlum maísgaurum í.

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Karrýkókoskjúklingasúpa Empty Re: Karrýkókoskjúklingasúpa

Post  Erna on Tue Nov 10, 2009 7:43 am

mmhhmmm

ég er búin að mastera þessa súpu af mikilli nautn. hún er orðin ógeðslega góð hjá mér.
læt samt reynt grænmeti sem ég saxa sjálf í hana.

seinast lét ég sætar kartöflur, það var meeega!
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Karrýkókoskjúklingasúpa Empty Re: Karrýkókoskjúklingasúpa

Post  Erna on Tue Nov 10, 2009 7:44 am

Erna wrote:mmhhmmm

ég er búin að mastera þessa súpu af mikilli nautn. hún er orðin ógeðslega góð hjá mér.
læt samt reynt grænmeti sem ég saxa sjálf í hana.

seinast lét ég sætar kartöflur, það var meeega!

h0h0 mjög "reynt" grænmetið hjá mér - engir ný-græðlingar þar á ferð cheers
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Karrýkókoskjúklingasúpa Empty Re: Karrýkókoskjúklingasúpa

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum