Heit Epla/Rabarbarabakan

Go down

Heit Epla/Rabarbarabakan Empty Heit Epla/Rabarbarabakan

Post  Rut on Tue Sep 29, 2009 10:59 am

Sem Erna gerði í bústaðnum

200 g hveiti
200 g sykur
200 g brætt smjörlíki

4 epli/Botnfylli af rabarbara
Kanilsykur
Salthnetur
Saxað súkkulaði/súkkulaðirúsínur

Hnoðið deyghráefnin saman. Kælið það síðan í ísskáp. Skerið eplin/rabarbarann smátt og setjið í eldfast mót, stráið vel af kanilsykri yfir (~6 msk). Myljið deigið yfir eplin, stráið svo salthnetum, söxuðu súkkulaði og súkkulaðirúsínum yfir, að lokum set ég smá deig og kanilsykur þar yfir. Bakið í ofni við 170°C í 40 mín. Borið fram með vanilluís.

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Heit Epla/Rabarbarabakan Empty Re: Heit Epla/Rabarbarabakan

Post  Birna on Sun Nov 22, 2009 12:21 pm

Þetta var unaðslegt.
Gerði meira að segja bara hálfa uppskrift en hún entist ekkert smá vel.
Birna
Birna
Admin

Posts : 140
Join date : 2009-09-29
Age : 36

View user profile

Back to top Go down

Heit Epla/Rabarbarabakan Empty Re: Heit Epla/Rabarbarabakan

Post  GydaSlayer on Sun Nov 29, 2009 6:34 am

Oh Birna bjó svona til handa okkur í gær og ég sver mig dreymdi hana í nótt!! Geðveik kaka.
GydaSlayer
GydaSlayer
Admin

Posts : 75
Join date : 2009-09-30
Age : 36
Location : Hafnarfjörður

View user profile

Back to top Go down

Heit Epla/Rabarbarabakan Empty Re: Heit Epla/Rabarbarabakan

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum