Óhollustu ávaxtakaka

Go down

Óhollustu ávaxtakaka Empty Óhollustu ávaxtakaka

Post  Rut on Fri Oct 30, 2009 4:32 am

Ávaxtakaka
250g Sykur
3 Egg
3 tsk Lyftiduft
150g Hveiti
1/2 pk Döðlur
1 pk Blandaðir þurrkaðir ávextir
3 Græn epli
200-300g suðusúkkulaði

Egg og sykur þeytt vel saman. Hveiti og lyftidufti blandað varlega útí með sleif. Rest blandað varlega útí. Bakað í smelluformi við 200°C í 55 mín.

Berist fram með ís eða rjóma. Er langbest glæný en ef hún er farin að eldast er líka fínt að skella sneið aðeins í öbban og velgja hana.
Þetta er hrikalega gott

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum