hollustu hráfæðis kaka

Go down

hollustu hráfæðis kaka Empty hollustu hráfæðis kaka

Post  Eva on Thu Oct 29, 2009 1:37 pm

Ein vinkona mín er á fullu í hráfæðinu og bauð mér upp á köku í vikunni sem mér finnst án djók sjúklega góð og hún er ekki með hvítum sykri og vegan! (held ég) WIN!

100 g möndlur
100 g kókosmjöl
200 g döðlur
2 msk kakóduft
2 msk agave sýróp
½ tsk vanilluduft

Fersk jarðaber eða aðrir ávextir


Allt sett í matvinnsluvél nema jarðaberin og maukað saman, síðan þjappað niður í hringlótt form. Mjög gott að geyma kökuna í frysti eða bara ísskáp og þegar hún er tekin út þá eru jarðaber skorin í þunnar sneiðar og sett fallega ofan á.

ég setti að vísu vanilludropa en ekki duft og ég setti líka smá kókosolíu

ég er ekkert svaka hrifin af "hollustu" kökum er 1-0 fyrir þessari sko.
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum