Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  GydaSlayer on Sun Oct 18, 2009 6:00 am

Ok þessi er ekki vegan svo ég hef ekki smakkað hana en ég gerði hana fyrir Steve í gær og hann var alveg lovin it. Ástæðan fyrir titlinum er að hún tekur 5 min að búa til og er gerð í örbylgjuofninum. Eins gott að hún sé ekki vegan, ég myndi éta 10 á dag!


4 matskeiðar hveiti
4 matskeiðar sykur
2 matskeiðar kakó
1 egg
3 matskeiðar mjólk
3 matskeiðar matarolía
Dass af vanilludropum
Síðan er gott að setja smá súkkulaðispæni eða smá m&m's eða ekkva útí en ekkert möst.
Stærsti bolli sem til er á heimilinu.

Þurrefnin sett í bollann og blandað vel saman.
Eggið sett saman við og hrært vel saman.
Restin hrærð vel saman við og sett inní örbylgjuofninn. Ef þið eigið 1000w ofn þá stilla hann á 3 min en ef þið eigið 700w eins og ég að þá stilla á 4 og hálfa min. Kakan á eftir að rísa uppúr bollanum en engar áhyggjur, hún sígur niður aftur.
Og svo bara tata! Kakan tilbúin!
GydaSlayer
GydaSlayer
Admin

Posts : 75
Join date : 2009-09-30
Age : 36
Location : Hafnarfjörður

View user profile

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  Eva on Tue Oct 20, 2009 7:31 am

hjááááálp. þetta hljómar djúsí
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  Erna on Wed Oct 21, 2009 7:54 am

GMG!!!
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  Erna on Thu Oct 22, 2009 4:20 am

ok - ég prófaði þetta!
þetta er ekkert besta súkkulaðikaka í heimi - en samt niiccee til að geta gert þegar maður er að deyja manni langar í e-ð gott og það er ekkert til heima - sem var nákvæmlega aðstæðan sem ég var í í gær cheers
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  GydaSlayer on Fri Oct 23, 2009 12:38 pm

Já einmitt. Ég hugsaði einmitt að það eru örugglega til margar betri en þegar maður vegur og metur marga klukkutíma í eldhúsinu við bakstur og þrif vs. 5 min og einn bolla þegar mar er jööörníng að þá held ég að þessi vinni. Prófaðiru að setja súkkulaði bita útí eða ekkva? Ég held að það gæti líka lífgað soldið uppá hana.
GydaSlayer
GydaSlayer
Admin

Posts : 75
Join date : 2009-09-30
Age : 36
Location : Hafnarfjörður

View user profile

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  Erna on Sat Oct 24, 2009 6:54 am

já ég hugsaði það einmitt, örugglega gott að setja brytjað suðusúkkulaði út í.

[/sjálfstjorn mode off]

haha ég "hata" þessa uppskrift samt smá - núna á maður ALLTAF eitthvað heima til að fá sér óhollt á bara 5 mín Razz

[/sjálfstjorn mode on]
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  GydaSlayer on Sat Oct 24, 2009 1:04 pm

Haha einmitt sem ég hugsaði:D
GydaSlayer
GydaSlayer
Admin

Posts : 75
Join date : 2009-09-30
Age : 36
Location : Hafnarfjörður

View user profile

Back to top Go down

Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi! Empty Re: Hættulegasta súkkulaðiköku uppskrift í heimi!

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum