Súkkulaðibitakökur

Go down

Súkkulaðibitakökur Empty Súkkulaðibitakökur

Post  Rut on Thu Oct 01, 2009 9:59 am

Amerískar súkkulaðibitakökur
1 bolli mjúkt smjör
3/4 bollar sykur
3/4 bollar púðursykur (pakkaður)
1 tsk. vanilludropar
2 egg
2 1/4 bollar hveiti
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
2 bollar súkkulaðidropar
(1 bolli saxaðar hnetur)
Þeyta sykur, smjör og vanilludropa saman þar til lett og ljóst. Hræra við eggjum. Blanda svo hveiti, matarsóda og salti við. Að lokum setja súkkulaði, eða hvað sem þú vilt í kökurnar. Passa bara að hafa nógu mikið! Gott að setja til dæmis m og m.
Bökunarpappír á plötu, passlegt að nota teskeiðar til að setja deigið á plötur.
Baka í 8-10 mín við 190°C (170°C ef blástur, og þá aðeins styttri bökunartími)

Wah, þetta er GEÐVEIKT GOTT, ég er að missa mig hérna. Með ískaldri mjólk!

santa (aðeins að stelast)

Rut
Admin

Posts : 96
Join date : 2009-09-29

View user profile

Back to top Go down

Súkkulaðibitakökur Empty Re: Súkkulaðibitakökur

Post  Erna on Thu Oct 01, 2009 2:30 pm

nniiiccceee

santa rendeer
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Súkkulaðibitakökur Empty Re: Súkkulaðibitakökur

Post  Erna on Thu Nov 18, 2010 3:06 pm

ég gerði þessar síðustu helgi - nammmiii
Erna
Erna
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 37

View user profile http://www.ernageirs.com

Back to top Go down

Súkkulaðibitakökur Empty Re: Súkkulaðibitakökur

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum