gettó mexíkó súpa

Go down

gettó mexíkó súpa Empty gettó mexíkó súpa

Post  glt on Mon Nov 29, 2010 3:39 pm

Ég henti í eina gettó mexíkósúpu í kvöld.

Tók 2 kjúklingabringur og setti í poka með olíu og svona tortilla kryddblöndu hrissti saman og setti til hliðar.

Tók 1 pakka af mexíkó súpu (tilbúna) og setti í pott með vatni og mjólk, skar niður hálfann rauðlauk og setti útí og lét sjóða, bætti síðan salsa og tómatpúrru og lét malla í pottinum.

Á meðan súpan var að malla setti ég kjúllan í foremann grillið og þegar hann var ready skar ég hann niður í bita (notaði reyndar bara 1 og hálfa bringu. Ein bringa hefði verið nóg) skellti síðan kjúllanum í pottinn og lét malla smá.


Síðan bar ég fram nachos, rifinn ost og sýrðan rjóma með súpunni.

Tók stuttan tíma og var rugl gott.

glt
Admin

Posts : 42
Join date : 2009-10-05

View user profile

Back to top Go down

gettó mexíkó súpa Empty Re: gettó mexíkó súpa

Post  Birna on Tue Nov 30, 2010 12:27 pm

Mmmm hljómar vel - ég hef aldrei lagt í alvöru súpuna því hún virkar svo tímafrek og ég nenni yfirleitt ekki að elda lengi.

Hlakka til að tékka á þessu Smile
Birna
Birna
Admin

Posts : 140
Join date : 2009-09-29
Age : 36

View user profile

Back to top Go down

gettó mexíkó súpa Empty Re: gettó mexíkó súpa

Post  Eva on Tue Nov 30, 2010 6:31 pm

við gerum þessa alltaf þegar mömmuhópurinn hittist, mjög basic og fljótleg og bara nokkuð góð líka.
Ég set reyndar alltaf sætar kartöflur út í þá er hún mikið matarmeiri.
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

gettó mexíkó súpa Empty Re: gettó mexíkó súpa

Post  Sponsored content


Sponsored content


Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum