Chilli Con Carne

Go down

Chilli Con Carne Empty Chilli Con Carne

Post  Eva on Sun Nov 21, 2010 11:07 pm

Uppáhalds chilliconcarne'ið mitt.. djók hef bara gert þetta. enþað er samt gott

Uppskriftin er aðallega úr Matarást eftir Nönnu Rögnvaldsdóttur (bls 150)

það er svolítið svona það sem þú átti í ísskápnum möguleikar í þessu þess vegna eru mælieiningarnar ónákvæmar

1 pk af hakki
1-2 msk olía
1-2 laukar -saxaðir
2-3 hvítlauksgeirar saxaðir
1 paprika
350 gr tómatar saxaðir (einnig hægt að nota í dós)
1 dós tomatpuré
250 ml vatn
1 dós nýrnabaunir (má sleppa)

krydd:
1,5 msk - chilliduft (milt)
1 msk paprikuduft
1 msk kumin steytt
0,5 msk oregano
1/4 tsk kanill
nokkur chilli (ég nota svona 3)

Olía hituð, laukur og hvítlaukur steiktir og látið malla í nokkrar mínútúr, hakkinu bætt út á, kryddinu og vatninu bætt við og látið malla í 5-10min. þá bætið við grænmetinu. saltað og látið malla í opnum potti. í 2 klst (hef alveg beygt þessa reglu)

baununum er bætt við stuttu fyrir framreiðslu

(fyrir veg fólkið þá væri ævintýri útaf fyrir sig að smakka þetta með soyahakki)
borðað með nachos, quacamole, rifnum osti og sýðrum rjóma omm nomm

þetta er enn betra daginn eftir
Eva
Eva
Admin

Posts : 198
Join date : 2009-09-29
Age : 35

View user profile http://chickas.omgforum.net

Back to top Go down

Back to top

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum